Heimsljós

By (author): "Halldór Kiljan Laxness"
Publish Date: 1937
Heimsljós
ISBN9979215704
ISBN139789979215707
AsinHeimsljós
CharactersÓlafur Kárason, Pétur Þríhross, Örn Úlfar, Jarþrúður Jónsdóttir
Original titleHeimsljós
SeriesHeimsljós #1
Heimsljós er sú skáldsaga Halldórs Laxness sem hlotið hefur hvað mestan hljómgrunn meðal lesenda en hún kom út í fjórum hlutum á árunum 1937 til 1940. Sagan fallar um alþýðuskáldið Ólaf Kárason, sem er einna smæstur meðbræðra sinna og fórnar sjálfum sér til að gleðja aðra. Í verkinu rís leiftrandi leikur hárbeittrar hugsunar og heitra tilfinninga einna hæst í íslenskum skáldskap.Ólafur Kárason er í raun ekki af þessari veröld. Hann stendur einn utan við umhverfi sitt og þráir óskiljanlega huggun. Þá huggun finnur hann ekki í mannheimum, nema örfleyga stund í faðmi konu og langar nætur í skáldskaparheimi sínum. En Ólafur Kárason skilur sitt fólk, hann getur ort um það og umhverfi þess, hann getur orðað hugsanir þess og veitt því nýja sýn. Hann er skáld sem skynjað hefur kraftbirtingarhljóm guðdómsins.Hann er ljós heimsins.